Skartgripir - Silfur

Skartgripir úr silfri eru bæði sérhannaðir og einnig unnið eftir gömlum munstrum.
Þjóðbúningasilfur er mjög fjölbreytt og er hægt að fá eftir mörgum gömlum munstrum og einnig mjög fjölbreytt handunnið víravirki.
Ef fólk á gamla erfðagripi er hægt að lagfæra þá, hreinsa og gylla eftir þörfum.
Hægt er að fá til viðbótar í ýmsum gömlum munstrum, ef eitthvað vantar.

 

141doppurabelti