Stokkabelti, næla og spöng

Stokkabelti, næla og spöng

Svona stokkabelti er handsmíðað víravirki, smíðað úr silfri, gullhúðað, sett saman með millistykkjum.

Verð 2058035- silfur   2288535- gullhúðað.

Fremst eru beltispör = 3stykki - það eru 2 parastokkar tengdir saman með skyldi. Beltisskjöldurinn er til að loka beltinu svo eru 10 stokkar tengdir saman með millistykkjum, þetta er lengd ca 70cm.

Hver stokkur kostar133315- silfurlitur og 148250- gylltur

og millistykki    "      21665-     "               24095-    

Nælan er sama stærð og skjöldurinn  219890-  gyllt 244520-

Spöngin  kostar 315,000-  gyllt  350,280-

spong og belti 

Silfur

Gyllt

Beltispör, 10 sokkar og 11 millistykki gera ca 70 cm belti

2058.035-

2288.535-

Brjóstnæla, sama stærð og skjöldurinn á beltinu

 123.765-

 137.630-

Spöngin er smíðuð úr silfri með hefðbundnu sniði

285.000-

 316.920-

Staðsetning

Dóra Jónsdóttir - Gullsmiður

Frakkastígur 10

101 Reykjavík

Sími: 551-3160  -  Fax: 551-3160

Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Opnunartími

Mánudaga - Föstudaga

13:00 - 16:00

Laugardaga

Lokað