Armbönd

 

armband1

 

Þetta er mjög gamalt munstur og heitir Guðspjallamennirnir. það eru Markús, Mattheus, Lúkas og Jóhannes hver með sitt tákn: Örninn er konungur fulanna, engillinn er tákn mannfólksins, ljónið hefur fengið vængi en það er konungur dýranna og svo er nautið, það er tákn tömdu dýranna.

 

 

armband2

 

Þetta er líka mjög gamalt munstur, sem heitir Riddari

 

 

armband3

 

Þetta heitir Boðun Maríu, hér sést engillinn koma til Maríu

 

 

armband4 copy