Þetta eru hnappar fyrir karlmannabúningana. Minnstu hnapparnir eru fyrir vesti og buxnaskálmar, neðst á skámunum er klauf og henni er lokað með 3 svona hnöppum hvorri. Miðsrærðin er til að setja á buxnastrenginn fyrir axlabönd. Sumir hafa notað þá á vesti. Stærstu hnapparnir eru settir 4 á buxnalokuna og strenginn. Svo eru 4+4 á jakkaermarnar.